Fréttir & tilkynningar

Sjómannadagshelgin í Ólafsfirđi

Sjómannadagshelgin í Ólafsfirđi

Sjómannadagshelgin á Ólafsfirđi í Fjallabyggđ 1.-3. júní 2018H222222dqdqdÓTEL Föstudagur 1.júní 16:00 Fm95Blö koma til okkar og senda út ţáttinn (101,7) 18:00 Kaffi Klara býđur upp á sjómannadagstapas og sangríu 20:00 Miđ-Ísland Á tćpasta vađi í Tjarnarborg.(2500kr-aldurstakmark 13ára) 23:00 Pubquiz á Höllinni međ Audda og Steinda Jr. Dj Rikki G. ţeytir skífum fram á nótt. Laugardagur 2.júní 09:00 Golfmótiđ Sjómannavalsinn 10:00-10:50 Dorgveiđikeppni fyrir börnin viđ höfnina, keppendur verđa ađ vera í björgunarvestum (vesti eru til á bryggjunni) 11:00 Kvennahlaupiđ frá Íţróttahúsinu Ólafsfirđi 11:30 Sigling í bođi Rammans (grillađar pylsur og svali fyrir alla á eftir) 13:00 Kappróđur sjómanna viđ höfnina 14:00 Keppni um Alfređsstöngina, tímaţraut og trukkadráttur (viđ Tjarnarborg og í sundlaug) Ramminn býđur upp á hina sívinsćlu sjávarréttarsúpu viđ harmonikkuleik Stúlla. Ís fyrir börnin 17:30 Leirdúfuskotmót sjómanna á skotsvćđi SKÓ 19:30 Knattleikur Sjómenn – Landmenn á Ólafsfjarđarvelli 21:00 Útiskemmtun viđ Tjarnarborg. Ingó Veđurguđ-Aron Hannes-Auddi og Steindi Jr. 23:00 Ingó Veđurguđ tređur upp á Höllinni Sjómannadagurinn 3. júní 10:15 Skrúđganga frá hafnarvog til Ólafsfjarđarkirkju. Hátíđarmessa, sjómenn heiđrađir 13:30 Fjölskylduskemmtun viđ Tjarnarborg. Ingó Veđurguđ, Aron Hannes, Auddi og Steindi, Hoppukastalar, sölubásar og stanslaust fjör. 14:30-17:00 Kaffisala Slysavarnardeildar kvenna í Tjarnarborg 19:00 Árshátíđ sjómanna í íţróttahúsi. Veislustjórn og almennt flipp í höndum Sólmundar Hólm Skemmtiatriđi frá Audda og Steinda Jr. Afrek helgarinnar verđlaunuđ. Leynigestur Matur frá Bautanum. Hljómsveitin Í Svörtum fötum ásamt Stefaníu Svavars tryllir lýđinn. 23:00-02:00 Opiđ ball. Verđ kr. 3000 á balliđ Miđaverđ á árshátíđina er 9500kr. Miđapantanir í síma 897 1959 og netfang: sjorinn@simnet.is Panta miđa fyrir 25. Maí

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verđa sem hér segir:

Hunda- og kattaeigendur athugiđ ađ varptími fugla er hafinn

Hunda- og kattaeigendur athugiđ ađ varptími fugla er hafinn

Sveitarfélagiđ Fjallabyggđ vill vekja athygli á ţví ađ varp fugla er hafiđ og er ţeim tilmćlum beint til fólks ađ taka tillit til ţess og vera ekki á ferđ um varpsvćđin ađ óţörfu og alls ekki međ hunda. Hundaeigendur eru beđnir um ađ sleppa ekki hundum sínum lausum á varpsvćđum. Ţeim tilmćlum er beint til kattaeigenda ađ halda köttum sínum innandyra á nóttunni og hengja bjöllur á hálsólar ţeirra. Hundaeigendur eru beđnir um ađ sleppa ekki hundum sínum lausum á varpsvćđum. Á Siglufirđi er ţađ svćđiđ í kringum Leirurnar, Langeyrartjörn og á tanganum viđ Innri höfn. Í Ólafsfirđi er ţađ svćđiđ í kringum Ólafsfjarđarvatn.

1. maí í Fjallabyggđ

1. maí í Fjallabyggđ

Dagskrá verđur í sal stéttarfélaganna, Eyrargötu 24b Siglufirđi, milli kl. 14:30 og 17:00 ,,Sterkari saman” eru kjörorđ dagsins Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna Margrét Jónsdóttir flytur ávarp stéttarfélaganna Sendum öllum félagsmönnum kveđjur á baráttudegi verkafólks 1. maí Kaffiveitingar TÖKUM HÖNDUM SAMAN OG MĆTUM ÖLL

160. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

160. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

Bćjarstjórn Fjallabyggđar 160. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar Siglufirđi 2. maí 2018 kl. 12.15 Dagskrá:

Kristján Steingrímur Jónsson sýnir í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

Kristján Steingrímur Jónsson sýnir í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

Föstudaginn 4. maí kl. 17.00 opnar Kristján Steingrímur Jónsson sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Sýningin stendur til 20. maí og er opin daglega kl. 14.00 – 17.00 ţegar skilti er úti.

Aflatölur og aflagjöld 2018

Aflatölur og aflagjöld 2018

Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggđar tímabiliđ 1. janúar - 25. apríl 2018 ásamt samanburđi viđ sama tíma áriđ 2017. 2018 Siglufjörđur 3527 tonn í 278 löndunum. 2018 Ólafsfjörđur 196 tonn í 171 löndunum. 2017 Siglufjörđur 1990 tonn í 361 löndunum. 2017 Ólafsfjörđur 219 tonn í 225 löndunum.

Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar eru lokađar 1. maí

Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar eru lokađar 1. maí

Ţann 1. maí verđur lokađ í Íţróttamiđstöđvum Fjallabyggđar.

Dagskrá 100 ára kaupstađarafmćlis Siglufjarđar

Dagskrá 100 ára kaupstađarafmćlis Siglufjarđar

Íbúar Fjallabyggđar eru hvattir til ađ taka ţátt í hátíđardagskrá í tilefni ađ 100 ára kaupstađarafmćli Siglufjarđar. Gerum daginn eftirminnilegan. Afmćlisnefnd.

Upplýsingar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Upplýsingar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Laugardaginn 5. maí 2018 er viđmiđunardagur kjörskrár vegna kosninga til sveitarstjórna sem hafa veriđ auglýstar ţann 26. maí nk. Kosningarétt viđ sveitarstjórnarkosningarnar ţann 26. maí n.k. eiga allir íslenskir ríkisborgarar sem náđ hafa 18 ára aldri á kjördag og sem skráđir eru međ lögheimili í viđkomandi sveitarfélagi ţremur vikum fyrir kjördag. Íslenskir ríkisborgarar sem stunda nám á Norđurlöndunum og sem ţurft hafa ađ flytja lögheimili sitt ţangađ vegna ákvćđa samnings Norđurlandanna um almannaskráningu, glata ekki kosningarétti sínum vegna ţess.