Fréttir & tilkynningar

Uppbygging ljósleiđara í dreifbýli í Fjallabyggđ

Uppbygging ljósleiđara í dreifbýli í Fjallabyggđ

Tengir hf. á Akureyri og Fjallabyggđ hafa gert međ sér samning vegna uppbyggingar á ljósleiđara í dreifbýli Fjallabyggđar.

Mynd: UÍF

Elsa Guđrún íţróttamađur ársins í Fjallabyggđ annađ áriđ í röđ

Val á íţróttamanni ársins í Fjallabyggđ fór fram föstudaginn 29. desember sl., og var ţađ skíđagöngukonan Elsa Guđrún Jónsdóttir frá Skíđafélagi Ólafsfjarđar sem var valin íţróttamađur ársins og skíđakona ársins í Fjallabyggđ. Er ţađ annađ áriđ í röđ sem hún hlýtur ţann titil.

Val á íţróttamanni ársins 2017 í Fjallabyggđ

Val á íţróttamanni ársins 2017 í Fjallabyggđ

Val á íţróttamanns ársins 2017 í Fjallabyggđ fer fram í kvöld föstudaginn 29. desember kl. 20:00 á Kaffi Rauđku

Starf í ţjónustumiđstöđ Fjallabyggđar

Starf í ţjónustumiđstöđ Fjallabyggđar

Fjallabyggđ leitar ađ áhugasömum einstaklingi til ađ sinna starfi í ţjónustumiđstöđ Fjallabyggđar.

Flugeldasala í Fjallabyggđ

Flugeldasala í Fjallabyggđ

Flugeldasölur björgunarsveitanna í Fjallabyggđ opna í dag fimmtudaginn 28. desember kl. 17:00. í báđum byggđakjörnum.

Gleđilega hátíđ

Gleđilega hátíđ

Fjallabyggđ óskar íbúum sínum sem og landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári. Međ ţökk fyrir áriđ sem er ađ líđa.

Opnun Íţróttamiđstöđva Fjallabyggđar um jól og áramót

Opnun Íţróttamiđstöđva Fjallabyggđar um jól og áramót

Opnunartímar Íţróttamiđstöđva Fjallabyggđar um jól og áramót verđa međ eftirfarandi hćtti:

Norrćna strandmenningarhátíđin á Siglufirđi og Ţjóđlagasetur hljóta styrki

Norrćna strandmenningarhátíđin á Siglufirđi og Ţjóđlagasetur hljóta styrki

Norrćna strandmenningarhátíđin á Siglufirđi og Ţjóđlagaarfur Íslendinga verkefni á vegum Ţjóđlagasetur sr. Bjarna ţorsteinssonar hafa veriđ valin á dagskrá aldar afmćlis fullveldis Íslands. Fullveldissjóđur auglýsti eftir tillögum ađ verkefnum á dagskrá aldar afmćlis fullveldis Íslands og hlutu alls 100 verkefni styrk úr sjóđnum. Alls bárust 169 tillögur og var sótt um rúmlega 280 milljónir króna.

Aukafundur í Bćjarstjórn

Aukafundur í Bćjarstjórn

Bođađ er til aukafundar í Bćjarstjórn Fjallabyggđar. 154. fundur Bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar, Gránugötu 24, Siglufirđi, miđvikudaginn 20. desember 2017 og hefst kl. 12:30

Ljósaganga í Hvanneyraraskál 21. desember

Ljósaganga í Hvanneyraraskál 21. desember

Viđ fögnum vetrarsólstöđum í Fjallabyggđ og göngum í Hvanneyrarskál fimmtudaginn 21. desember kl. 18:00. Fararstjóri Gestur Hansson. Lagt verđur af stađ frá Rafstöđinni kl. 18:00. Gengiđ verđur upp Skálarrípil og áfram vegaslóđann upp í skálina. Göngutími er um 1 klst. og er ţetta ganga á allra fćri. Allir eru hvattir til ađ bera höfuđljós eđa hafa međferđis vasaljós.