Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verđa sem hér segir:

Miđvikudagurinn 9. maí.

Tónleikar á Sjúkrahúsinu á Siglufirđi kl. 14:30.

Mánudaginn 14. maí.

Tónleikar á Hornbrekku kl. 14:30.

Tónleikar í tónlistarskólanum á Siglufirđi kl. 16:30. og kl. 17:30.

Ţriđjudaginn 15. maí.

Tónleikar í Dalvíkurkirkju kl. 16:30. og kl. 17:30.

Miđvikudagurinn 16. maí.

Tónleikar í Tjarnarborg kl. 16:30.

Fimmtudagurinn 17. maí.

Tónleikar í salnum í Víkurröst kl. 16:30. og kl. 17:30.

Miđvikudaginn 23. maí.

Tónleikar á Dalbć kl. 14:00

Auglýsing (pdf)