Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggđar

Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggđar verđa sem hér segir:
Í Skálarhlíđ miđvikudaginn 18. maí kl. 14:30 og á Hornbrekku fimmtudaginn 19. maí kl. 13:30. 

Í Siglufjarđarkirkju miđvikudaginn 18. maí kl. 17:00 og í Tjarnarborg fimmtudaginn 19. maí kl. 17:00. Ţar koma fram nemendur skólans međ skemmtilega og fjölbreytta dagskrá. 
 
Skólaslit Tónskólans verđa í Allanum  ţriđjudaginn 31. maí kl. 18:00.
Ţar verđa tónlistaratriđi og nemendum skólans afhent prófskírteini og viđurkenningar.
Í framhaldi af ţví verđur haldin kökuveisla og eru nemendur beđnir ađ koma međ brauđ og kökur

Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggđar 2016