Vorhreinsun í Fjallabyggđ

Dagana 25.- 28. maí verđur árleg vorhreinsun í Fjallabyggđ. Bćjarbúar, stofnanir og fyrirtćki eru hvött til ađ hreinsa til á lóđum sínum og nćrumhverfi eftir veturinn. Starfsmenn bćjarins verđa á ferđinni mánudaginn 29. maí og ţriđjudaginn 30. maí til ađ fjarlćgja garđaúrgang sem settur hefur veriđ viđ lóđarmörk.

Athygli skal vakin á ţví ađ húseigendum ber ađ fara međ lausafjármuni (spilliefni, timbur, málma og brotajárn o.fl.) á gámasvćđi.

Tökum öll höndum saman viđ ađ fegra fallegu Fjallabyggđ.

Ţjónustumiđstöđ Fjallabyggđar