Vinnuskóli Fjallabyggđar 2018

Ţeir nemendur sem hafa skráđ sig til vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggđar eiga ađ mćta ţann 11. júní nk. kl. 08:30 á eftirfarandi stöđum:
á Siglufirđi; í ţjónustumiđstöđina
í Ólafsfirđi; viđ ađstöđu ţjónustumiđstöđvar viđ Námuveg

Ef einhver á eftir ađ skrá sig er hćgt ađ hafa samband viđ Hauk Sigurđsson, forstöđumann Íţróttamiđstöđva og Vinnuskóla Fjallabyggđar í síma 863-1466 eđa á netfangiđ haukur@fjallabyggd.is