Vinnuskóli Fjallabyggđar 2017

Ţeir nemendur sem hafa skráđ sig til vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggđar fá eftirfarandi vinnu:

  • Árgangur 2003: mćtir 8. júní kl. 8:30 (*fćr vinnu í 5 vikur)
  • Árgangur 2002: mćtir 8. júní kl. 8:30 (*fćr vinnu í 7 vikur)
  • Árgangur 2001: mćtir 8. júní kl. 8:30 (*fćr vinnu í 9 vikur)

*Um viđmiđ er ađ rćđa og er hugsanlega meiri vinna í bođi.

Nemendur á Siglufirđi eiga ađ mćta í ţjónustumiđstöđ, nemendur í Ólafsfirđi eiga ađ mćta viđ ađstöđu Ţjónustumiđstöđvar viđ Námuveg.
Ef einhver á eftir ađ skrá sig er hćgt ađ hafa samband viđ undirritađan. Einnig er hćgt ađ hafa samband ef viđkomandi tímabil hentar illa.


Haukur Sigurđsson
Forstöđumađur íţróttamiđstöđva og vinnuskóla Fjallabyggđar.
Gsm: 863-1466 og haukur@fjallabyggd.is