Vígsluafmćli Siglufjarđarkirkju

Ţann 28. ágúst nk. eru liđin 85 ár frá ţví Siglufjarđarkirkja var vígđ. Af ţví tilefni verđur sérstök hátíađrmessa í Siglufjarđarkirkju sunnudaginn 27. ágúst og hefst hún kl. 14.00.

Frú Solveig Lára Guđmundsdóttir Hólabiskup prédikar, sóknarprestur ţjónar fyrir altari. Kirkjukór Siglufjarđar syngur.  Eva Karlotta og Ragna Dís Einarsdćtur og Ţorsteinn B. Bjarnason syngja. Sigurđur Hlöđvesson leikur á trompet. Organisti verđur Rodrigo J. Thomas.

Bođiđ verđur uppá kaffiveitingar í safnađarheimilinu ađ guđsţjónustu lokinni.