Hrafnavogar vígđir

Um 70 manns mćttu ţegar ný viđbygging viđ Menntaskólann á Tröllaskaga var vígđ viđ hátíđlega athöfn föstudaginn 25. ágúst sl.

Gunnar Ingi Birgisson, bćjarstjóri Fjallabyggđar stýrđi athöfninni. Steinunn María Sveinsdóttir, formađur bćjarráđs ţakkađi öllum sem ađ framkvćmdinni komu en Lára Stefánsdóttir, skólameistari rćddi mikilvćgi bćttrar ađstöđu og gaf salnum nafniđ Hrafnavogar. Kristján Ţór og Kristinn G. Jóhannsson, listmálari klipptu svo á borđa og opnuđu salinn formlega. 

Kristján Ţór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráđherra sagđi í ávarpi sínu ađ Menntaskólinn á Tröllaskaga vćri samfélaginu viđ utanverđan Eyjafjörđ mjög mikilvćgur. Frá upphafi hafi frumkvćđi og sköpun einkennt skólastarfiđ, haft áhrif bćđi nćr og fjćr og veriđ mörgum fyrirmynd. Góđ útkoma skólans í könnuninni „stofnun ársins“ sýndi ánćgju starfsfólks. Könnun ráđuneytis hefđi sýnt veikleika í félagslífi nemenda og skort á matarađstöđu fyrir ţá og starfsmenn. Nýi salurinn myndi bćta úr ţessu, bćđi yrđi ţar félagsađstađa nemenda og mötuneyti.

Ţeir ađilar sem komu ađ framkvćmdinni eru eftirfarandi:

Arkitekt og verkfrćđihönnun:
AVH ehf

Ađalverktaki:
BB Byggingar ehf

Undirverktakar:
Árni Helgason Ehf. - Jarđvinna
Ingvi Óskarson Ehf. - Raflagnir
JVB pípulagnir Ehf. - Lagnavinna
Blikk og tćkniţjónustan Ehf. - Loftrćsting
Múriđn Ehf. - Múrverk
Hamraborg Ehf.  - Ţakpappavinna
GŢ málverk Ehf. - Málningarvinna
Klemenz Jónsson Ehf. - Dúklagning
Raftákn - Hönnun rafmagns

Myndir