Viđbygging viđ Leikskála formlega tekin í notkun

Viđbygging viđ Leikskála formlega tekin í notkun
Fjöldi foreldra og gesta mćtti viđ athöfnina

Í gćr, fimmtudaginn 3. nóvember, var formlega tekin í notkun viđbygging viđ leikskólann Leikskála á Siglufirđi.

Ávarp fluttu Olga Gísladóttir leikskólastjóri, Gunnar I. Birgisson bćjarstjóri og Steinunn María Sveinsdóttir formađur bćjarráđs.
Börn á elstu deild leikskólans sungu tvö lög og svo sáu börnin međ ađstođ Steinunnar um ađ klippa á borđa sem tákn um formlega opnun húsnćđisins.
Af ţessu tilefni bárust leikskólanum nokkrar gjafir;
- Kvenfélagiđ Von gaf flettisófa, 6 matarstóla, myndavél og ipad.
- Bettýarsjóđur gaf 450.000 krónur til leikfangakaupa og
- foreldrafélag Leikskála  gaf flettisófa og hitamćli.
Eftir ađ búiđ var ađ klippa á borđa var börnum, starfsfólki og foreldrum bođiđ upp á kaffiveitingar og skođun á hinu nýja rými.

Skólinn er nú fimm deilda leikskóli međ rúmlega 70 börn.

Laugardaginn 12. nóvember verđur leikskólinn opinn frá klukkan 13:00-16:00. Ţá gefst fólki kostur á ađ skođa húsnćđi leikskólans.

Í byrjun febrúar 2016 sl. var samiđ viđ Berg ehf um ađ taka ađ sér verkiđ sem fólst í ađ byggja viđ núverandi leikskóla tvćr leikskóladeildir, samtals 267 m2 og gera breytingar i eldra húsnćđi sem fólust í endurbótum á starfsmannaađstöđu og uppsetningu á loftrćstikerfi fyrir allt húsiđ.
Kostnađaráćtlun hljóđađi upp á 122.519.995 kr. Í útbođi var gert ráđ fyrir ađ verkiđ myndi klárast fyrir opnun skólans í ágúst eđa eftir sumarfrí. Berg ehf skilađi inn frávikstilbođi upp á 127.551.000 kr. miđađ viđ skil á verki ţann 10. október sem er 104,1% af kostn.áćtlun.

Hönnuđir ađ húsnćđinu voru Ćvar Harđarson arkitekt og Mannvit ehf verkfrćđihönnun

Eftirtaldir verktakar komu ađ verkinu:

Ađalverktaki: Berg ehf. Siglufirđi
Undirverktakar:
-Bás ehf steypusala og jarđvinna. Siglufirđi
-Tréverk ehf uppsteypa međ Berg. Dalvík
-JVB ehf pípulagnir. Ólafsfirđi
-Andrés Stefánsson raflagnir. Siglufirđi
-Blikkrás loftrćsting. Akureyri
-Málaraverkstćđiđ málningarvinna. Siglufirđi
-Múriđn ehf múrvinna og flísalögn. Akureyri
-Klemenz ehf dúklagning. Akureyri
-JE vélaverkstćđi ehf stálvirki í ţak. Siglufirđi
-SR vélaverkstćđi járnsmíđi og steinsögun. Siglufirđi
-Ingvi Óskarsson ehf steinborun. Ólafsfirđi
-Höfuđverk ehf ţakpappavinna. Reykjavík
-L/7 ehf gólfílögn. Siglufirđi
-Efla ehf ţjöppupróf.
-Ölur ehf innréttingar. Akureyri
-Byko ehf gluggar og hurđir. Akureyri

Leikskólabörn sungu viđ athöfnina
Börn af elstu deild leikskólans sungu fyrir gesti

Frá vígslu viđbyggingar viđ Leikskála
Leikskólabörn bíđa spennt eftir ađ vígsla hefjist.

Vígsluterta
Bođiđ var upp á ţessa fínu tertu ađ lokinni athöfn.