Viđburđir í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi 10. september

Viđburđir í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi 10. september
Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi

Sunnudaginn 10. september nk. verđa tveir viđburđir í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

Steingrímur Eyfjörđ opnar sýningu í Kompunni kl. 14.00 og kl. 15.00 verđur Margrét Elísabet Ólafsdóttir međ erindi á “Sunnudagskaffi međ skapandi fólki”.

 

 

 

RÚMFATALAGERINN – WhereThatPlaceIsSomehowGettingTheAmericanFeelingRight nefnist einkasýning Steingríms Eyfjörđ í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Titill sýningarinnar er fenginn úr verkinu „Conversation with Brad and Asi“ frá árinu 2002 og var upprunalega hugmyndin ađ ţví verki ađ taka upp samtal á milli Steingríms Eyfjörđ, ameríska kvikmyndagerđamannsins Bradley’s Gray og íslenska listamannsins Ásmunds Ásmundssonar, ţar sem ţeir rćddu um “síđ-ameríkaníseringuna“ (e. post – Americanization) eins og hún birtist ţeim í samtímanum á Íslandi.

RúmfatalagerinnSteingrímur Eyfjörđ (f. 1954) er einn fremsti listamađur sinnar kynslóđar sem kom fram á áttunda áratugnum á Íslandi og hefur veriđ virkur ţátttakandi í íslensku listalífi ć síđan. Steingrímur vinnur međ ólíka listmiđla, t.a.m. ljósmyndun, málverk, teiknimyndasögur, skúlptúra, gjörninga, innsetningar og vídeóverk. Verk hans byggja gjarnan á hugmyndafrćđi sem vísa í ţjóđsögur, Íslendingasögur, tískuiđnađinn, trúarbrögđ, dulspeki, menningarfrćđi o.fl. Áriđ 2006 hélt Listasafn Íslands yfirlitssýningu á verkum hans og áriđ 2007 var hann fulltrúi Íslands á tvíćringnum í Feneyjum. Steingrímur hefur hlotiđ margar viđurkenningar fyrir sína listsköpun í gegnum árin og má ţar nefna menningarverđlaun DV áriđ 2002, íslensku sjónlistaverđlaunin áriđ 2008 og í ár fékk hann nafnbótina bćjarlistamađur Hafnarfjarđar.

Erindi Margrétar ber yfirskriftina; Stafrćna byltingin – áform, örlög og eftirmálar.

Margrét Elísabet ÓlafsdóttirUpp úr aldamótunum 2000 komu fram tveir hópar listamanna á sviđi myndlistar annars vegar og tónlistar hins vegar, sem báđir höfđu uppi áform um ađ efla veg stafrćnnar listsköpunar á Íslandi. Fyrri hópurinn var samsettur af sundurlausum hópi lista- og frćđimanna, sem ţekktust lauslega. Hinn hópurinn samanstóđ af tónskáldum sem höfđu ţekkst lengi eđa kynnst á međan ţau voru viđ nám í Listaháskóla Íslands. Fyrri hópurinn sameinađist um stofnun Lornu, félags áhugamanna um rafrćna list áriđ 2002 sem hafđi uppi áform um ađ koma á fót Media Labi fyrir listamenn í Reykjavík. Seinni hópurinn stofnađi S.l.á.t.u.r - Samtök listrćnt ágengra tónskálda umhverfis Reykjavík áriđ 2005, sem hafđi ţađ markmiđ ađ bylta hljóđheimi íslenskrar samtímatónlistar međ nýrri nótnaskrift. Ađferđir ţessara tveggja hópa viđ ađ koma listrćnni sýn sinni á framfćri var frá upphafi ólík, en hiđ sama má einnig segja um stöđu hópanna í íslensku menningarlífi. Međ ţví ađ bera hópana saman og skođa afdrif einstaklinga innan ţeirra má hugsanlega varpa ljósi á hvađa ţćttir geta haft áhrif á hvort listamönnum tekst ađ koma byltingarkenndum hugmyndum á framfćri og festa ţćr í sessi.

Margrét Elísabet Ólafsdóttir er lektor viđ Háskólanna á Akureyri. Hún starfar einnig sem sýningarstjóri, gagnrýnandi og ritgerđarhöfundur.