Vetrarleikar UÍF

Árlegir Vetrarleikar UÍF verđa haldnir 7. og 8. apríl nk.

Sem fyrr munu íţrótta- og ungmennafélögin í Fjallabyggđ bjóđa upp á fjölbreytta hreyfingu og viđburđi ţar sem allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.

Laugardagur 7. apríl:

Kl. 13:00              Létt ganga međ Umf. Glóa.
                             Mćting viđ Ráđhús. Endađ međ veitingum og ljúfum tónum á Ljóđasetri.

Kl. 15:00-16:30   Badminton fyrir alla á vegum TBS í íţróttahúsinu á Siglufirđi.

Kl. 14:00-18:00   Frítt í sund á Siglufirđi

Sunnudagur 8. apríl:

Kl. 10:30            Símnúmeramót hjá Skíđafélagi Siglufjarđar í Skarđinu.

Kl. 12:00-14:00  Blak fyrir alla í umsjón Blakfélags Fjallabyggđar.

Kl. 14:00-17:00  Hestamannafélagiđ Glćsir. Bođiđ upp á ađ fara á bak og teymt undir.