Vetrarleikar UÍF 2017

Árlegir Vetrarleikar UÍF hófust ţann 24. febrúar s.l. og standa ţeir til 7. mars n.k.

Sem fyrr munu íţrótta- og ungmennafélögin í Fjallabyggđ bjóđa upp á fjölbreytta hreyfingu og viđburđi ţar sem allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi. 

Dagskrá leikanna hefur nú litiđ dagsins ljós og verđur fjöldi viđburđa og opinna ćfinga hjá íţrótta- og ungmennafélögum inna UÍF eins og sjá má á dagskránni hér ađ neđan.

Vetrarleikar UÍF 2017

24. – 25. febrúar
Hótel Sigló – Benecta mót Blakfélags Fjallabyggđar. 53 liđ taka ţátt
28. febrúar
kl. 17.00 – 18.00  Opin ćfing í badminton hjá TBS í íţróttahúsinu á Siglufirđi 
2. mars
Frítt í sund og rćkt á Siglufirđi í bođi Fjallabyggđar
2. mars 
Kl. 16.00 - 17.50 Opin ćfing í fimleikum hjá Umf Glóa í íţróttahúsinu í Ólafsfirđi 
Kl. 18:00 - 21:00 Nemendafélag MTR á skíđum/brettum í Skarđdal í Siglufirđi 
3. mars 
Frítt í sund og rćkt á Siglufirđi í bođi Fjallabyggđar
4. mars 
kl. 11:00 - 16:00 Ćvintýrabraut, Bobbbraut og Leikjabraut á Skíđasvćđinu í Skarđdal í Siglufirđi 
Skíđafélag Siglufjarđar býđur krökkunum upp á heitt kakó
Kl. 13:00 - 15:00 Hestamannafélagiđ Gnýfari í Ólafsfirđi međ opiđ í reiđskemmu og veitingar í Tuggunni 
5. mars
Kl. 13:00 Ungmennafélagiđ Glói međ útileiki á Blöndalslóđ á Siglufirđi (viđ Raffó). Kakó og kruđerí á eftir í Ljóđasetri
6. mars 
Frítt í sund og rćkt í Ólafsfirđi í bođi Fjallabyggđar
7. mars 
Frítt í sund og rćkt í Ólafsfirđi í bođi Fjallabyggđar

Nánari upplýsingar á Facebókarsíđu leikanna.

Hćgt er ađ prenta út dagskránna međ ţví ađ sćkja pdf skjal hér.