Vetrardagskrá dagţjónustu aldrađra

Vetrardagskrá dagţjónustu aldrađra
Kór eldri borgara

Dagţjónusta aldrađra á Siglufirđi fer fram í Skálarhlíđ, Hlíđarvegi 45. Vetrarstarfiđ er nú ađ komast í gang og hefst formlega mánudaginn 5. september. Eru allir eldri borgarar og öryrkjar hvattir til ađ kynna sér starfiđ og ţćr tómstundir sem ţar eru í bođi.

Má ţar nefna; föndur, boccia, vatnsleikfimi, bingó, félagsvist, bridge, bćjarferđir og fleira.
Myndasýning hefst 12. september. Föndurađstađan er opin eftir hádegi, alla virka daga, fyrir ţá sem vilja nýta sér ađstöđuna.

Allar nánari upplýsingar um ţjónustuna veitir Helga Hermannsdóttir í síma 467 1147 eđa 898 1147.

Dagskrá er eftirfarandi:  (pdf - til útprentunar)

Mánudagar

Ţriđjudagar

Miđvikudagar

Fimmtudagar

Föstudagar

Kl. 09:00
Morgunmatur

Kl. 09:00
Morgunmatur

Kl. 09:00
Morgunmatur

Kl. 09:00
Morgunmatur

Kl. 09:00
Morgunmatur

Kl. 10:00
Vatnsleikfimi

Kl. 10:00
Boccia
íţróttahús

Kl. 10:00
Vatnsleikfimi

 

Kl. 10:00
Boccia
íţróttahús

Kl. 10:30
Myndasýning

 

Kl. 10:50
Litla rćktin
1. hćđ Skálarhlíđ

 Kl. 10:50
Litla rćktin
1. hćđ Skálarhlíđ

 

Kl. 12:00
Matur

Kl. 12:00
Matur

Kl. 12:00
Matur

Kl. 12:00
Matur

Kl. 12:00
Matur

Kl. 13:00
Félagsvist

Kl. 13:00
Föndurstofan opin

Kl. 13:00
Bćjarferđ

Kl. 13:00
Föndurstofan opin

Kl. 13:00
Bridge

Kl. 13:00
Föndurstofan opin

 

                                     Kl. 13:00
Föndurstofan opin

Kl. 13:00
Bćjarferđ

Kl. 13:00
Föndurstofan opin

 

Kl. 14:15
Heimsókn sóknarprests. Upplestur og söngur

 

Kl. 13:30
Bingó

 

Kl. 14:30
Kaffi

Kl. 14:30
Kaffi

Kl. 14:30
Kaffi

Kl. 14:30
Kaffi

 

 

Nánari upplýsingar um dagţjónustu aldrađra má sjá hér.