Aldarafmćli sjálfstćđis og fullveldis Íslands - auglýst er eftir verkefnum

Aldarafmćli sjálfstćđis og fullveldis Íslands verđur fagnađ á nćsta ári međ fjölbreyttri dagskrá um land allt. Opnuđ hefur veriđ vefsíđa afmćlisársins á slóđinni www.fullveldi1918.is. Vefsíđan verđur upplýsingasíđa ţar sem m.a. verđur hćgt ađ fylgjast međ dagskrá afmćlisársins og skrá verkefni á dagskrá.

Opnađ hefur veriđ fyrir tillögur ađ verkefnum á dagskrá afmćlisársins og skal ţeim skilađ rafrćnt í gegnum vefsíđuna www.fullveldi1918.is fyrir kl 16:00 ţann 22. október nk.

Íbúar Fjallabyggđar eru hvattir til ađ huga ađ áhugaverđum verkefnum og senda inn tillögur og ađ kynna sér viđmiđ um mat á verkefnum.

Alţingi kaus nefnd međ fulltrúum allra ţingflokka haustiđ 2016 til ađ undirbúa hátíđahöldin m.a. í samvinnu viđ Árnastofnun. Allar nánari upplýsingar um hátiđina veita ţau Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir framkvćmdastjóri ragnheiđurjona@fullveldi1918.is og Einar K. Guđfinnsson ekg@ekg.is