Uppskeruhátíđ Ţjóđlagaseturs

Hinn 31. ágúst nk. er ađ vanda síđasti sumaropnunardagur Ţjóđlagasetursins. Fljótlega eftir ađ hurđinni í ađaldyrum gamla Mađdömuhússins verđur skellt í lás mun dyrum Brugghúss Seguls 67 lokiđ upp fyrir uppskeruhátíđ setursins.

Ţar munu međlimir úr Kvćđamannafélaginu Rímu kveđa og syngja tvísöngva og Ella Vala Ármannsdóttir og Mathias Spoerry frá Böggvisstöđum flytja velvalda söngva viđ langspilsundirleik Eyjólfs Eyjólfssonar.

Bar brugghússins verđur opinn ţar sem gestir geta valiđ milli nokkurra siglfirskra bjórtegunda en léttar veitingar verđa í bođi kvćđamannafélagsins.

Ókeypis ađgangur og allir velkomnir!

Viđburđurinn á Facebook