Uppbyggingarsjóđur Norđurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóđur Norđurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir áriđ 2018

Hlutverk sjóđsins er ađ styrkja menningar-, atvinnuţróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk ţess veitir sjóđurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.
Uppbyggingarsjóđur er samkeppnissjóđur og miđast styrkveitingar viđ áriđ 2018.

Opnađ verđur fyrir umsóknir og umsóknarfrestur er til og međ kl. 29. nóvember nk.

Sótt er um á rafrćnni umsóknargátt sem er á heimasíđu Eyţings www.eything.is

Starfsmenn Eyţings og atvinnuţróunarfélaganna verđa međ viđveru á starfssvćđinu ţar sem veitt verđur ráđgjöf viđ gerđ umsókna.

Viđvera starfsmanna uppbyggingarsjóđs verđur á eftirfarandi stöđum í Fjallabyggđ:

  • Ólafsfjörđur 14. nóvember  kl. 13:00-14:00            Bókasafni Fjallabyggđar Ólafsfirđi
  • Siglufjörđur 14. nóvember  kl. 14:30-16:00            Ráđhúsinu Siglufirđi

Frekari upplýsingar veita:

Ari Páll Pálsson netfang aripall@atthing.is sími 464 0416
Baldvin Valdemarsson á netfang baldvin@afe.is  eđa í síma 460 5701
Vigdís Rún Jónsdóttir netfang vigdis@eything.is