Uppbygging nýrra áfangastađa - sóknarfćri í ferđaţjónustu

Uppbygging nýrra áfangastađa - sóknarfćri í ferđaţjónustu

 Ráđstefna um ferđaţjónustu Fjallabyggđar fimmtudaginn 9. mars í Tjarnarborg Ólafsfirđi

Ráđstefnan hefst klukkan 11:30 og stendur til 15:10

 

 

DAGSKRÁ:

Hádegisverđur - súpa

Helga Árnadóttir framkvćmdastjóri Samtaka ferđaţjónustunnar (SAF)
Steve Lewis, framkvćmdastjóri The Empire á Siglufirđi
 Ásgeir Höskuldsson, framkvćmdastjóri Vesturferđa – West Tours

Kaffihlé

PALLBORĐSUMRĆĐUR

Arnheiđur Jóhannsdóttir, framkvćmdastjóri Markađsstofu Norđurlands
Ólöf Ýrr Atladóttir, ferđamálastjóri
Helga Árnadóttir framkvćmdastjóri Samtaka ferđaţjónustunnar (SAF)
Steve Lewis, framkvćmdastjóri The Empire á Siglufirđi
Ásgeir Höskuldsson, framkvćmdastjóri Vesturferđa – West Tour

Fundarstjóri verđur Ásgeir Logi Ásgeirsson, formađur markađs- og menningarnefndar Fjallabyggđar

Ferđaţjónustuađilar eru hvattir til ađ mćta.

Ţátttaka er án endurgjalds, en vinsamlegast skráiđ ykkur hér.

Allir velkomnir.