Uppbygging ljósleiđara í dreifbýli í Fjallabyggđ

Tengir hf. á Akureyri og Fjallabyggđ hafa gert međ sér samning vegna uppbyggingar á ljósleiđara í dreifbýli Fjallabyggđar.

Međ samningnum setja Fjallabyggđ og Tengir hf. sér ţađ markmiđ ađ tryggja íbúum sveitarfélagsins ađgengi ađ ljósleiđara í dreifbýli í sveitarfélaginu.

Tengir hf. leggur ljósleiđara (stofndreifikerfi) um sveitarfélagiđ og gefur fasteignaeigendum, ţar međ taliđ lögbýlum, kost á tengjast ţví međ heimtaug frá stofnstreng.

Íbúar greiđa inntaksgjald heimtauga samkvćmt verđskrá, ađ upphćđ kr. 250.000.- Heimtaugar verđa ţví ađeins lagđar frá stofndreifikerfi Tengis hf. ađ lögbýlum ef fyrir liggur tengibeiđni og ađ heimtaugagjald sé greitt. 

Liggi ekki fyrir tengibeiđni verđur hafđur sá háttur á ađ skilinn verđur eftir svonefndur tengislaki ţar sem fyrirhugađ er ađ heimtaug muni tengjast stofndreifikerfi. Ţeir íbúar sem ekki sjá sér fćrt ađ tengjast heimtaug í ţessum fyrsta áfanga mun bjóđast ađ tengjast síđar eđa eftir ađ framkvćmdum en lokiđ en hćkkar ţá tengigjald skv. verđskrá í kr. 343.305.-

Fjallabyggđ hefur fengiđ styrk til verkefnisins ađ fjárhćđ kr. 9.000.000

 

Áfangi 2     Áfangi 1 

Yfirlitsmynd af framkvćmdasvćđi. Klikkiđ á myndir til ađ stćkka