Umsóknir um styrki fyrir áriđ 2019

Erindi, tillögur og/eđa ábendingar er varđa fjárhagsáćtlun 2019.

Ţeir íbúar, félagasamtök og fyrirtćki í Fjallabyggđ sem vilja koma međ erindi, tillögur og/eđa ábendingar er varđa fjárhagsáćtlun 2019 eru hvattir til ađ senda ţćr inn til bćjaryfirvalda.

Styrkir eđa framlög vegna starfsemi ársins 2019.

Ţeir einstaklingar og félagasamtök sem hafa hug á ađ sćkja um styrki eđa framlög vegna starfsemi ársins 2019 er bent á ađ senda inn umsóknir til bćjaryfirvalda.

Umsćkjendur eru hvattir til ađ sćkja um rafrćnt í gegnum íbúagáttina "Mín Fjallabyggđ" sem finna má á heimasíđu Fjallabyggđar. 

Umsóknarfrestur er til 5. október nk.

Međ umsókninni skal fylgja:

  • Nýjasti ársreikningur umsóknarađila og/eđa hliđstćđ gögn.
  • Greinargerđ um ráđstöfun styrkja Fjallabyggđar á árinu 2018 ef viđ á.

Vanti tilskilin gögn međ umsókninni getur ţađ haft í för međ sér synjun umsóknar.

Umsóknir sem berast eftir ađ umsóknarfresti lýkur verđa ekki teknar til greina.

Fjallabyggđ 10. september 2018
Gunnar I. Birgisson, bćjarstjóri Fjallabyggđar

Umsóknareyđublađ 2019 til útprentunar (pdf)