Tvenn bronsverđlaun á Landsmóti UMFÍ

Tvenn bronsverđlaun á Landsmóti UMFÍ
Jónas, Sveinn og Sigurđur urđu í 3ja sćti

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri var haldiđ á Ísafirđi um síđustu helgi. Góđur hópur frá Skálarhlíđ skellti sér vestur og keppti í boccia. Eitt liđ náđi á verđlaunapall og urđu ţeir Jónas Björnsson, Sveinn Ţorsteinson og Sigurđur Benediksson í ţriđja sćti af 40 liđum sem hófu keppni.

Á mótinu var stígvélakast keppnisgrein og skellti Ólína Ţórey Guđjónsdóttir fararstjóri hópsins sér í keppnina og náđi ţeim frábćra árangri ađ lenda í ţriđja sćti. Er verđlaunahöfum óskađ til hamingju međ árangurinn.

Ţórey Ólína Guđjónsdóttir varđ í ţriđja sćti í stígvélakasti
Ţórey Ólína Guđjónsdóttir varđ í ţriđja sćti í stígvélakasti