Trilludagar 28. júlí - Öđruvísi fjölskylduhátíđ

Enn á ný mun Siglufjörđur iđa af lífi ţegar fjölskylduhátíđin Trilludagar verđur haldin laugardaginn 28. júlí nk., en ţá verđur gestum á öllum aldri bođiđ uppá sjóstöng og skemmtisiglingar út á fjörđinn fagra. Aflinn verđur síđan grillađur ţegar í land er komiđ. Síldargengiđ fer rúnt um bćinn, Sirkus Íslands kíkir í heimsókn og fjölskyldugrill verđur á Rauđkutúni ásamt bryggjuballi ţar sem Landabandiđ mun halda uppi fjörinu fram eftir kvöldi.
 
Ţađ verđur nóg af skemmtun fyrir alla fjölskylduna.