Tónlistarnám hluti af samfelldum skóladegi yngri nemenda

Eitt af markmiđum Frćđslustefnu Fjallabyggđar er ađ markvisst skuli unniđ ađ ţví ađ auka samstarf viđ annađ tómstundaframbođ barna og ungmenna ţannig ađ tónlistarnám geti veriđ hluti af samfelldum skóladegi. Međ nýju frćđslustefnunni er mögulegt ađ starfrćkja samţćtt skóla- og frístundarstarf fyrir börn í 1.-4.bekk, svokallađa Frístund. Forsendan fyrir frístundarstarfi í ţessari mynd er ađ yngri börnin séu í sama skólahúsi. Frístund hefur reynst vel, ţó svo ađ hnökrar hafi komiđ upp í byrjun skólaársins. Tónlistarskólinn á Tröllaskaga (TÁT) kemur ađ fullum krafti inn í Frístund međ öflugt og fjölbreytt hópastarf sem er foreldrum ađ kostnađarlausu. Ţví má segja ađ tilkoma Frístundar sé tćkifćri til ađ vinna ađ áđurnefndu markmiđi frćđslustefnunnar. Ţađ sem nemendur í 1.-4.bekk hafa um ađ velja í Frístund á vegum TÁT er:

Barnakór Tónlistarskólans, 2.-4. bekkur: Unniđ er međ grunnţćtti tónlistarinnar í gegnum söng, hlustun og hreyfingu.

Forskóli tónlistarskólans, 1.-2. bekkur: Meginmarkmiđ forskóla er ađ búa nemendur undir hljóđfćranám.

Ukulele-sveit Tónlistarskólans, 3.-4. bekkur: Ukulele er lítiđ strengjahljóđfćri sem kemur úr gítarfjölskyldunni, ţađ er mjög međfćrilegt og ţćgilegt ađ byrja á ađ lćra fyrstu hljómana og syngja međ einföldum lögum.

Slagverkshópur 3.-4. bekkur: Kennt á kúabjöllur, hristur, clave, jam blocks, cabssa og tamborinur.

Frćđslustefnan hentar vel fyrir tónlistarskólann og tónlistarnám í Fjallabyggđ. Leiđarljós hennar Kraftur, sköpun og lífsgleđi eru ţau gildi sem Tónlistarskólinn á Tröllaskaga miđlar til nemenda sinna í gegnum hljóđfćranámiđ og hópastarfiđ í Frístund. Ţá er einnig unniđ ađ ţví ađ auka áhuga eldri nemenda á ađ lćra sköpun í tónlist.