Tilkynning vegna losunar á spilliefnum

Boriđ hefur á ţví ađ ţađ finnist olíu/bensínlykt upp úr niđurföllum í íbúđarhúsum núna síđustu daga. Ţetta hefur áđur gerst og orsakavaldur ekki fundist. Af ţessu tilefni eru bćjarbúar beđnir ađ gćta ţess ađ ekki fari spilliefni í niđurföll innandyra sem utan og ef losna ţarf viđ spilliefni ţá skal afhenta ţau á gámasvćđum Fjallabyggđar.