Tilkynning vegna lokunar Túngötu

Framkvćmdir eru ađ hefjast á endurnýjun Túngötu, milli Ađalgötu og Eyrargötu. Hjáleiđ verđur um Ţormóđsgötu og Lćkjargötu á međan á framkvćmdunum stendur. Lćkjargatan verđur ţví tvístefnugata á međan framkvćmdir standa yfir á Túngötu.  Einnig verđur hćgt ađ komast ađ bílastćđum á móti Vínbúđinni og til móts viđ Arionbanka og Ljóđasetriđ. Sjá nánar á međfylgjandi korti.

Framkvćmdunum á ađ ljúka í lok júní.

Íbúar eru beđnir velvirđingar á ţeim óţćgindum sem kunna ađ verđa viđ framkvćmdina.