Tilkynning frá meirihluta bćjarstjórnar

Síđastliđinn mánudag afhenti Foreldrafélag Grunnskólans forseta bćjarstjórnar ályktun vegna breytinga á kennslufyrirkomulagi skólans frá og međ nćsta hausti. Í ályktuninni koma fram ýmsar spurningar og verđur ályktunin lögđ fram á nćsta bćjarstjórnarfundi sem haldinn verđur 17. maí nćstkomandi.

Viđ samţykkt bćjarstjórnar á nýrri frćđslustefnu var skipađur starfshópur um samţćttingu á skóla og frístundastarfi. Niđurstöđu hópsins er ađ vćnta á nćsta bćjarstjórnarfundi. Hópurinn hefur unniđ ađ gerđ fjölbreytilegrar dagskrár ţar sem lengd viđvera, tónlistarnám og íţróttaiđkun barna í 1.-4. bekk eru skipulögđ međ ţađ ađ markmiđi ađ efla félagsleg tengsl barnanna og stuđla ađ samfelldri dagskrá skóla og frístundastarfs. Nú ţegar hafa fjögur íţróttafélög lýst yfir áhuga á ţví ađ taka ţátt í starfinu og er ţađ fagnađarefni. Samgöngur milli byggđakjarnanna verđa samrćmdar ţeirri dagskrá sem nú er unniđ ađ.

Ţeim spurningum sem fram koma í ályktun foreldrafélagsins verđur svarađ ţegar niđurstöđur starfshópsins liggja fyrir.