Ţrettándabrennu frestađ vegna veđurs

Ţrettándabrennu og flugeldasýningu Kiwanisklúbbsins Skjaldar í samvinnu viđ Björgunarsveitina Stráka og grunnskólanemendur sem halda átti í dag laugardaginn 6. janúar kl. 17:00 hefur veriđ frestađ til mánudagsins 8. janúar kl. 18:00 vegna veđurs.