Ţjóđhátíđardagurinn tókst vel

Ţjóđhátíđardagurinn tókst vel
Nýstúdent Erla Marý Sigurpálsdóttir

Ţjóđhátíđardeginum 17. júní var fagnađ í Fjallabyggđ í mildu og ţurru veđri síđastliđinn laugardag. Hófst dagurinn á ţví ađ fánar voru dregnir ađ húni kl. 9 í báđum bćjarkjörnum. Hátíđarathöfn hófst svo kl. 11 viđ minnisvarđa Sr. Bjarna Ţorsteinssonar viđ Siglufjarđarkirkju ţegar nýstúdent, Erla Marý Sigurpálsdóttir, lagđi blómsveig ađ minnisvarđa sr. Bjarna. Ađ ţví búnu söng Kirkjukór Siglufjarđar, Ég vil elska mitt land, lag sr. Bjarna viđ ljóđ Guđmundar Magnússonar. Gunnar Ingi Birgisson, bćjarstjóri flutti ávarp tileinkađ minningu sr. Bjarna og verka hans. Ađ endingu söng kirkjukórinn svo annađ laga sr. Bjarna, viđ ljóđ Sigurđar Jónssonar frá Arnarvatni, Blessuđ sértu sveitin mín.

Kl. 13 sýndu yngstu iđkendur KF listir sínar á Ólafsfjarđarvelli og svo tók viđ hátíđardagskrá viđ Menningarhúsiđ Tjarnarborg. Hátíđarrćđu flutti Gunnar Ingi Birgisson bćjarstjóri og Berglind Hrönn Hlynsdóttir var Fjallkona Fjallabyggđar í ár.

Síđan tóku viđ fjölbreytt tónlistaratriđi. Ţrír félagar út barnakórnum Gling Gló sungu tvö lög viđ undirleik Ave Kara Sillaots. Ronja Helgadóttir söng eitt lag og ađ endingu tóku ţeir félagar, Stúlli og Danni viđ sviđinu og héldu uppi fjörinu fram eftir degi.

Ađ venju voru ţađ leiktćkin sem áttu hug og hjörtu barnanna. Margir biđu svo eftir vatnsrennibrautinni sem er gerđ úr skíđastökkpallinum og nýtur hún alltaf jafn mikilla vinsćlda.

Ţađ var menningar- og frćđslunefnd slökkviliđsins í Ólafsfirđi sem hélt utan um framkvćmd dagskrár í Ólafsfirđi.

Klukkan 15 opnađi bćjarlistamađur Fjallabyggđar, Arnfinna Björnsdóttir sýningu á verkum sínum á Kaffi Klöru í Ólafsfirđi og kvenfélagiđ Ćskan bauđ öllum til 17. júní kaffis í Tjarnarborg í tilefni af 100 ára afmćli félagsins.

Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.