Tafir á sorphirđu

Af óviđráđanlegum orsökum hafa orđiđ tafir á sorphirđu í Fjallabyggđ.
Í Ólafsfirđi hefur ekki náđst ađ klára tćmingu á gráum tunnum í Bylgjubyggđ, Mararbyggđ, Hrannarbyggđ og Ćgisbyggđ. Unniđ er ađ tćmingu.
Í kjölfariđ hefst tćming á grćnum tunnum en ţćr átti ađ tćma fyrri hluta ţessarar viku.