Sveppi og Villi skemmta í Tjarnarborg

Sveppi og Villi skemmta í Tjarnarborg
Sveppi og Villi

Hinir geysivinsćlu Sveppi og Villi skemmta í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirđi,  laugardaginn 10. desember kl 15:00.

Ţađ er ekki á hverjum degi sem ţeir drengir eru međ sýningu opna fyrir alla og ţví er um ađ gera ađ nýta sér ţetta einstaka tćkifćri fyrir fjölskylduna til ađ koma og skemmta sér saman. Ađ sýningu lokinni býđst gestum upp á ađ spjalla viđ Sveppa og Villa ásamt ţví ađ fá mynd af sér međ ţeim drengjum.

Sveppa og Villa er óţarfi ađ kynna enda hafa ţeir um árabili veriđ í hópi langvinsćlustu skemmtikrafta landsins og er saga ţeirra vćgast sagt vegleg; yfir 100 sjónvarpsţćttir, 4 vinsćlar kvikmyndir, metsölu- og verđlaunabćkur og óteljandi framkomur á allskonar skemmtunum.

Forsala miđa fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg (engin posi) og hefst miđvikudaginn 7. desember.  2.500 kr.  í forsölu, 2.900 kr. viđ innganginn. Eitt verđ óháđ aldri.

Húsiđ opnar 30 mínútum áđur en ađ skemmtunin hefst