Super Troll Ski Race

Fjórđa áriđ í röđ blćs Skíđafélag Siglufjarđar, Skíđaborg, til leiks međ glćsilegu fjallaskíđamóti Super Troll Ski Race dagana 11. - 13. maí nk.

Ađ auki verđur tveggja daga dagskrá ţar sem skíđa- og útvistarfólk getur notiđ alls ţess sem Siglufjörđur og Tröllaskagi hafa uppá ađ bjóđa.
Svćđiđ býr ađ stórbrotinni náttúru, auk fegurđ fjalla og fjarđa býđur Sigló upp á óţrjótandi möguleika til afţreyingar.

Skráning er hafin á mótiđ og er veittur 15% afsláttur af skráningargjaldi fyrir 1. apríl.

Allar frekari upplýsingar um mótiđ er ađ finna á www.stsr.is