Sundlaugin á Siglufirđi lokuđ - uppfćrđ frétt

Endurbótum í sundlauginni á Siglufirđi mun ljúka nk. mánudag en íţróttamiđstöđin verđur lokuđ frá kl. 16:00 ţann dag vegna kvikmyndatöku. Íţróttamiđstöđin opnar aftur ţriđjudaginn 16. janúar kl. 6:30 ţar međ talin sundlaugin.