Sumarstörf hjá Fjallabyggđ 2017

Sumarstörf hjá Fjallabyggđ 2017
Vinnuskólinn

Eftirtalin sumarstörf hjá Fjallabyggđ eru laus til umsóknar:

Yfirmađur umhverfisverkefna. Auglýst er eftir yfirmanni umhverfisverkefna. Hann skipuleggur og stýrir öllum umhverfisverkefnum í Fjallabyggđ. Starfstímabil er frá 15. maí - 15. september. Leitađ er eftir einstaklingi sem er 25 ára eđa eldri, skipulagđur og sjálfstćđur í starfi. Reynsla af garđyrkju og öđrum verkefnum á opnum svćđum ćskileg.

Yfirmađur sláttugengis. Hefur umsjón međ sláttugengi ţjónustumiđstöđvar sem sinnir slćtti og umhirđu á opnum svćđum. Starfstímabil er frá 1. júní til 31. ágúst.

Sláttugengi - Ţjónustumiđstöđ auglýsir eftir starfsmönnum til ađ sinna slćtti og umhirđu á opnum svćđum. Starfstímabil er frá 1. júní til 20. ágúst. Umsćkjendur ţurfa ađ vera 16 ára (f.2001) og eldri.

Starfsmađur í skógrćkt. Auglýst er eftir starfsmanni til ađ sinna viđhaldsverkefnum í Skógrćkt Siglufjarđar. Starfstímabil er frá 15. júní - 15. ágúst. Reynsla af skógrćktarvinnu ćskileg.

Ţjónustumiđstöđ Fjallabyggđar auglýsir eftir starfsmönnum í almenna verkamannavinnu. Helstu verkefni; málun gangbrauta og annarra merkinga, hreinsun leiksvćđa. Starfstímabil er frá 1. júní - 20. ágúst.

Vélamađur. Auglýst er eftir vélamanni til ađ vinna viđ garđslátt og umhirđu á opnum svćđum. Umsćkjendur ţurfa ađ vera 18 ára og hafa dráttarvélaréttindi. Starfstímabil er frá 1. júní - 20. ágúst.

Vinnuskóli Fjallabyggđar auglýsir eftir flokksstjórum til ađ starfa viđ skólann. Starfstímabil er frá 29. maí til 14. ágúst. Umsćkjendur ţurfa ađ vera 20 ára og eldri. Flokksstjórar stjórna daglegu starfi vinnuflokka skólans og stuđla ađ reglusemi, ástundun og góđri umgengni starfsmanna. Flokksstjórar vinna međ unglingunum og sýna ţeim hvernig stađiđ skuli ađ verki og leiđbeina um notkun á áhöldum og tćkjum.

Íţróttamiđstöđ Fjallabyggđar vantar ţrjá starfsmenn á Siglufirđi og tvo starfsmenn í Ólafsfirđi. Starfstímabil er frá 12. júní - 20. ágúst. Leitađ er ađ einstaklingum 20 ára og eldri sem hafa ţekkingu í skyndihjálp og standast kröfur sem gerđar eru til sundvarđa sem felast í ţví ađ taka sundpróf samkvćmt reglugerđ um öryggi á sundstöđum.

Allar nánari upplýsingar um störfin er hćgt ađ nálgast hjá:

haukur@fjallabyggd.is vegna flokkstjóra og íţróttamiđstöđva. 
armann@fjallabyggd.is vegna annarra auglýstra starfa.


Umsóknarfrestur allra starfa er til og međ 19. apríl.

Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast á bćjarskrifstofum Fjallabyggđar eđa hér gegnum heimasíđu bćjarfélagsins, www.fjallabyggd.is
Vakin er athygli á ţví ađ hćgt er ađ sćkja um rafrćnt í gegnum íbúagáttina MÍN FJALLABYGGĐ