Sumaropnun upplýsingamiđstöđva Fjallabyggđar

Sumaropnun upplýsingamiđstöđva Fjallabyggđar
Upplýsingamiđstöđin í Ólafsfirđi

Sumaropnun upplýsingamiđstöđva Fjallabyggđar 2017 tekur gildi frá 1. júní til 31. ágúst og verđa opnunartímar eftirfarandi:

Ólafsfjörđur:
Mánudaga – föstudaga 13:00 – 17:00
Laugardaga 11:00 – 15:00

Siglufjörđur:
Mánudaga – föstudaga 09:00 – 17:00
Laugardaga og sunnudaga 11:00 – 15:00

Bókasöfnin á Ólafsfirđi og Siglufirđi eru opin á sama tíma.

Opnunartímar útprentunar.