Sumarlestur Bókasafns Fjallabyggđar

Sumarlestur á vegum bókasafnsins hefst 1. júní og stendur til 31. ágúst.
Sumarlestur hefur ţađ ađ markmiđi ađ hvetja til lesturs í sumarfríi skólanna og ţannig viđhalda og auka viđ ţá lestrarfćrni sem börnin hafa öđlast yfir veturinn. Lestur eflir málţroska, bćtir orđaforđa, eykur ţekkingu, auđveldar nám og örvar ímyndunarafliđ.
Hćgt er ađ nálgast Sumarlesturs bćklinga á bókasöfnum Fjallabyggđar á Ólafsfirđi og Siglufirđi. Ţar á ađ tiltaka titil bókar, blađsíđufjölda og skrifa stutta umsögn um bókina. Allir fá broskarl og stimpil bókasafnsins eftir hverja lesna bók.
Ţátttakendur fá viđurkenningarskjal og glađning ađ lestri loknum sem afhent verđur á bókasafninu eftir 31. ágúst.

Ekki er um keppni ađ rćđa heldur er markmiđiđ ađ hvetja börn til lesturs.