Styrkir úr Hönnunarsjóđi

Styrkir úr Hönnunarsjóđi
Hönnunarstjóđur

HÖNNUNARSJÓĐUR minnir á ađ enn er opiđ fyrir umsóknir um styrki. Ţetta er fjórđa og síđasta úthlutunin á ţessu ári, en frestur til ţess ađ sćkja um styrk rennur út á miđnćtti fimmtudaginn 5. október nk.  Í ţessari atrennu er hćgt ađ sćkja um markađs-, ţróunar- og verkefnastyrk. Auk ţess sem hćgt er ađ sćkja um ferđastyrki.

Rafrćnt umsóknareyđublađ er ađ finna á sjodur.honnunarmidstod.is 

Smelltu hér til ađ sjá hvađa verkefni hlutu styrk úr síđustu stóru úthlutun.

Allar nánari upplýsingar er ađ finna á heimsíđu Hönnunarmiđstöđvar.