Stýrihópur Arctic Coast Way stćkkar

Stýrihópur Arctic Coast Way stćkkar
Mynd: Markađsstofa Norđurlands

Stýrihópurinn fyrir verkefniđ Arctic Coast Way hefur nú veriđ stćkkađur úr 6 međlimum í 17 og er vinna hafin viđ annan áfanga verkefnisins. Sótt hefur veriđ um aukiđ fjármagn i hina ýmsu sjóđi og mun ţví verkefniđ fara á flug inn í nćsta áfanga.  Ađilar í stýrihópnum koma nú frá öllum ţeim svćđum sem ferđamannavegurinn nćr til og ţeir starfa á mörgum sviđum sem snerta verkefniđ.

Arctic Coast Way er nýtt og spennandi verkefni sem fyrst var kynnt til sögunnar í vetur, og á ađ draga athygli ferđamanna ađ strandlengjunni međfram Norđurlandi. Ferđamannavegir eru ţekktir í ferđaţjónustu á heimsvísu, sem verkfćri til ađ beina ferđamönnum eftir ákveđnum vegum á ákveđin svćđi.

Heildarmarkmiđ verkefnisins er ađ skapa aukin tćkifćri fyrir ferđaţjónustufyrirtćki, međ ţví ađ skapa vörumerki sem ţau geta tengt sig viđ. Međ ţví gćtu ţau orđiđ sýnilegri bćđi á innlendum sem og erlendum mörkuđum. Vegurinn er einnig verkfćri til ađ fá ferđamenn til ađ fara víđar um landiđ og á jađarsvćđin svokölluđu, og til ađ fá ţá til ađ dvelja lengur á Norđurlandi. Međ tilkomu ţessar ferđamannavegar ćttu einnig ađ skapast tćkifćri til ađ gera Norđurland ađ heilsársáfangastađ, en ţađ er langtímamarkmiđ.

Fulltrúar í hópnum eru Sigurđur Líndal Ţórisson, Davíđ Jóhannsson, Bryndís Lilja Hallsdóttir, Kjartan Bollason, Linda Lea Bogadóttir, Margrét Víkingsdóttir, Selma Dögg Sigurjónsdóttir, María Helena Tryggvadóttir, Ţórgnýr Dýrfjörđ, Arnheiđur Jóhannsdóttir, Halldór Óli Kjartansson, Caroline Bjarnason, Halla Íngólfsdóttir, Snćbjörn Sigurđarson, Guđmundur Ögmundsson, Halldóra Gunnarsdóttir og  Gréta Bergrún Jóhannesdóttir. Christiane Stadler verđur áfram verkefnisstjóri.