Sturlaugur Kristjánsson bćjarlistamađur Fjallabyggđar 2018

Markađs- og menningarnefnd Fjallabyggđar hefur samţykkt ađ tilnefna Sturlaug Kristjánsson sem Bćjarlistamann Fjallabyggđar 2018.

Sturlaugur er Siglfirđingur og hefur starfađ allan sinn feril, til fimmtíu ára, unniđ óeigingjarnt starf međ ţátttöku sinni í tónlistarlífi bćjarins. Sturlaugur hefur unniđ sem kórstjórnandi, sett upp söngskemmtanir og leikţćtti, veriđ burđarás í sýningum Síldarminjasafnsins til margra ára og stjórnađ kór eldriborgara svo lítiđ eitt sé nefnt.

Bćjarlistamađur Fjallabyggđar verđur útnefndur fimmtudaginn 25. janúar nk., og fer útnefningin fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirđi kl. 18:00. Viđ sama tilefni verđa afhentir menningarstyrkir Fjallabyggđar fyrir áriđ 2018.

Allir eru velkomnir.