Strandmenningarhátíđ á Siglufirđi

Dagana 4. – 8. júlí 2018 fer fram Norrćn Strandmenningarhátíđ á Siglufirđi. Um er ađ rćđa sjöundu strandmenningarhátíđina en sú fyrsta fór fram á Húsavík áriđ 2011. Síđan ţá hefur hátíđin veriđ haldin í Danmörku, Svíţjóđ, Noregi, Álandseyjum og Fćreyjum.

Búist er viđ fjölda ţátttakenda frá Norđurlöndunum sem og Íslandi. Fćreyingar hafa bođađ komu sína og hyggjast koma međ grindabáta, í ţeim tilgangi ađ sigla ţeim og kynna fyrir hátíđargestum. Grćnlendingar senda tónlistarfólk og trommudansara til ţátttöku. Norđmenn áforma ađ sigla ólíkum skipum á hátíđina auk ţess sem bátasmiđir, tónlistar- og handverksfólk hefur bođađ komu sína. Í samstarfi viđ Bohuslän Museum í Uddevalla í Svíţjóđ verđur sett upp sögusýning á Síldarminjasafninu um síldveiđar Svía viđ Íslandsstrendur og sér í lagi viđ Siglufjörđ. Svíar munu jafnframt senda kađlagerđarfólk og fyrirlesara á hátíđina. Ţá er á dagskrá ađ bjóđa hátíđargestum ađ bragđa á ýmisskonar síld á opnu hlađborđi. Danir munu miđla sögu freigáturnnar Jylland sem fćrđi okkur Íslendingum stjórnarskrána og Álendingar segja frá viđhaldi og varđveislu Pommern. Vonir eru bundnar viđ ađ fjöldi báta og skipa komi sjóleiđis til Siglufjarđar ţessa daga, bćđi frá Norđurlöndunum og víđs vegar frá Íslandi. Siglfirskar síldarstúlkur munu salta síld á planinu viđ Róaldsbrakka og stranda ţannig vörđ um gömlu verkţekkinguna. Bođiđ verđur upp á bátasmíđanámskeiđ í gamla Slippnum og tveggja daga málţing fer fram í Gránu, um varđveislu og viđhald báta og skráningu súđbyrđings á heimsminjaskrá UNESCO auk ţess sem fróđlegir fyrirlestrar verđa á dagskrá í Bókasafninu.

Ţátttaka Íslendinga verđur fjölbreytt og má nefna siglingaklúbba landsins, eldsmiđi sem munu leika listir sínar, handverksfólk vinnur međ ull, rođ, ćđardún, riđar net og fleira, bátasmiđir verđa viđ vinnu og tónlistarfólk kćtir lund međ söng- og hljóđfćraleik. Einnig hafa verđa á stađnum fulltrúar frá Króatíu og miđla broti af eigin strandmenningu.

Ţađ sem gerir ţessa strandmeningarhátíđ svo sérstaka eru hin sterku norrćnu tengsl viđ Siglufjörđ, en fullyrđa má ađ Siglufjörđur sé eini stađurinn á landinu ţar sem allar norrćnu ţjóđirnar eiga sín spor og tengist sögulega. Hér voru Norđmenn, Danir, Finnar, Svíar og Fćreyingar viđ síldveiđar og tóku ţátt í uppbyggingu stađarins og síldariđnađarins.

Áriđ 2018 er sannkallađ afmćlis- og hátíđarár á Siglufirđi, en bćrinn fagnađi 100 ára kaupstađarmćli ţann 20. maí sl. auk ţess sem hátíđin er hluti af afmćlisdagskrá 100 ára fullveldis Íslands. Strandmenningarhátíđin fer fram í samstarfi Vitafélagsins, Norrćnu strandmenningarfélaganna, Síldarminjasafns Íslands, Ţjóđlagahátíđar og Fjallabyggđar. Árleg Ţjóđlagahátíđ fer fram samtímis Strandmenningarhátíđinni en ţemađ ađ ţessu sinni verđur Tónlist viđ haf og strönd. Ţađ er ţví von á fjölbreyttri, frćđandi og skemmtilegri hátíđ!

Dagskráin til útprentunar (pdf)