Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Í gćrkveldi ţann 14. mars var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í skólahúsinu viđ Tjarnarstíg en ţađ er 7. bekkur sem tekur ţátt í ţeirri keppni.

Markmiđ keppninnar er ađ vekja athygli og áhuga í skólum á upplestri og vönduđum framburđi. Keppnin hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu 16. nóvember en ţá hófst rćktunarhluti keppninnar, nemendur hafa veriđ ađ ćfa sig síđan ţá og lýkur međ lokahátíđ í hverju hérađi í mars.

13 nemendur í 7. bekk tóku ţátt í undankeppninni í gćr og stóđu ţau sig öll vel. Valdir voru fjórir fulltrúar skólans til ađ taka ţátt í lokakeppninni sem fer fram í Tjarnarborg, Ólafsfirđi miđvikudaginn 22. mars nk. Ţeir nemendur sem valdir voru eru Amalía Ţórarinsdóttir, Margrét Brynja Hlöđversdóttir, Nadía Sól Huldudóttir og Ronja Helgadóttir. Varamađur er Marlís Jóna Ţórunn Karlsdóttir. Viđ óskum ţeim góđs gengis.