Starfsmađur óskast til starfa viđ dagdvöl og félagsstarf aldrađra

Félagsţjónusta Fjallabyggđar auglýsir eftir starfsmanni viđ dagdvöl og félagsstarf aldrađra á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hornbrekku. Starfshlutfall er 75%.

 Menntunar- og hćfnikröfur:

  • Félagsliđi eđa sambćrileg menntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af sambćrilegu starfi ćskileg.
  • Framúrskarandi hćfni í mannlegum samskiptum.
  • Rík ţjónustulund.
  • Frumkvćđi, sjálfstćđi og skipulagshćfni.
  • Góđ almenn tölvukunnátta.
  • Hreint sakavottorđ er skilyrđi.

 Umsóknarfrestur er til og međ 13. júní 2018.

 Nánari upplýsingar veitir Sunna Eir Haraldsdóttir, hjúkrunarfrćđingur í síma 466-4060.

Umsókn skal skila í Ráđhúsiđ á Siglufirđi eđa í bókasafniđ í Ólafsfirđi merkt félagsţjónustu Fjallabyggđar,  umsókn um starf viđ dagdvöl og félagsstarf í Hornbrekku.

Umsókn er einnig hćgt ađ skila inn rafrćnt á netfangiđ fjallabyggd@fjallabyggd.is

Félagsţjónusta Fjallabyggđar.