Sorp­hirđan í Fjallabyggđ biđur íbúa um ađ moka frá sorptunn­um

Vegna mikils fannfergis undanfariđ hefur gengiđ illa ađ hreinsa sorp frá húsum í bćnum. Ţeim tilmćlum er ţvi beint til húseigenda í Fjallabyggđ ađ moka frá sorptunnum hjá sér svo hćgt verđi ađ hirđa sorp frá heimilum.

Nćsti sorphirđudagur er í dag ţriđjudaginn 28. nóvmeber. Íbúar ţurfa ţví ađ moka frá sorptunnunum og hafa greiđa leiđ ađ ţeim fyrir ţá sem koma og losa ţćr. Ef ađgengi ađ sorptunn­um er slćmt og íbú­ar hafa ekki sinnt ţví ađ greiđa götu starfs­fólks sorp­hirđunn­ar, verđa tunnur ekki tćmdar.

Hér eru helstu ástćđur fyrir ţví ađ ekki er hćgt ađ losa tunnur:
  • Ekki búiđ ađ moka frá tunnum svo ekki er hćgt ađ ná í ţćr.
  • Frosnar hurđar og ekki hćgt ađ opna ţćr.
  • Frosnir lásar ađ sorpgeymslum, –gerđum og –skápum svo ekki er hćgt ađ komast ađ tunnum.
  • Bílar fyrir sem hefta ađgengi starfsfólks og hirđubíls.