Söngskemmtun - Karlakór Fjallabyggđar

Söngskemmtun - Karlakór Fjallabyggđar
Mynd: Jón Hrólfur Baldursson

Karlakórinn í Fjallabyggđ heldur söngskemmtun í Tjarnarborg, í kvöld, föstudaginn 20. maí kl. 20:30.
Á efnisskránni eru fjölbreytt og skemmtileg lög úr ýmsum áttum.
Undirleik annast hljómsveit kórsins.

Ađrir sem fram koma eru brćđurnir Björn Ţór og Stefán Ólafssynir og Söngsystur.

Stjórnandi er Elías Ţorvaldsson.