Sólberg ÓF 1 - Móttökuathöfn

Sólberg ÓF 1 - Móttökuathöfn
Sólberg ÓF-1

Frysti­tog­ar­inn Sól­berg ÓF-1 bćt­ist í skipaflot­ann á laug­ar­dag, er Rammi hf.  tek­ur form­lega á móti skip­inu á Sigluf­irđi.

Af ţví tilefni býđur Rammi hf. til móttöku sem haldin verđur laugardaginn 20. maí nk. á Siglufirđi.

Dagskrá:

Kl. 13.30 Framkvćmdastjóri Ramma hf., Ólafur Helgi Marteinsson, býđur gesti velkomna.

Kl. 13:35 Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, flytur ávarp.

Kl. 13:50 Álfhildur Stefánsdóttir gefur skipinu formlega nafn.

Kl. 13:55 Sóknarpresturinn í Ólafsfirđi, Sr. Sigríđur Munda Jónsdóttir, blessar skipiđ.

Kl. 14:00 Gestum bođiđ ađ skođa skipiđ.