Sóknarfćri í ferđaţjónustu í Fjallabyggđ

Dagskrárgerđarmenn N4 hafa veriđ duglegir ađ heimsćkja Fjallabyggđ, flytja ţađan fréttir og stuttar kynningar af atvinnulífi stađarins.

Á dögunum heimsótti teymiđ í ţćttinum Ađ norđan hjá N4 Ólafsfjörđ og kynntu ţau sér nýsköpun í ferđaţjónustu en sífellt fleiri ferđamenn heimsćkja Fjallabyggđ og svćđiđ hér í kring og hefur ferđamannatímabiliđ lengst. 

Ţátturinn er ađgengilegur á heimasíđu N4