Smíđavellir fyrir börn fćdd 2006-2009

Smíđavellir fyrir börn fćdd 2006-2009
Mynd fengin af vefnum

Starfrćktir verđa smíđavellir fyrir börn fćdd 2006-2009 á tímabilinu 11. – 30. júlí. Smíđavellirnir verđa opnir ţrisvar í viku, mánudag, miđvikudag, föstudag kl. 10-12. Verkefniđ er í umsjón yfirmanns vinnuskóla.

Börn sem sćkja smíđavellina eru á ábyrgđ foreldra og er frjálst ađ koma og fara á ţeim tíma sem smíđavellir eru opnir. 

Börn sem sćkja smíđavelli fá timbur og nagla á stađnum en ţurfa sjálf ađ koma međ hamar og sög.

Stađsetning:

Ólafsfjörđur: á sléttunni norđan viđ Ólafsveg, bak viđ hús Lísu Hauks.

Siglufjörđur: á sléttunni fyrir framan mjölhúsiđ  

Upplýsingar veitir Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri í síma 844 5819, rikey@fjallabyggd.is dagana 4.-9.júlí en Haukur Sigurđsson yfirmađur vinnuskóla í síma 863 1466, haukur@fjallabyggd.is eftir 9. júlí.