Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggđar
Nćsta miđvikudag 9. maí er Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggđar.

Ađ ţessu sinni verđur sýningin meira lifandi en oft áđur ţar sem ţađ verđur hćgt ađ sjá nemendur vinna ađ ýmsum verkefnum. Einnig verđa verk nemenda úr skólastarfinu í vetur til sýnis.

9. bekkur verđur međ kaffisölu á báđum stöđum og mun ágóđi renna í ferđasjóđ ţeirra. Enginn posi verđur á stađnum.

Sýningin verđur opin sem hér segir:

Norđurgata Siglufirđi kl. 16-18
Tjarnarstíg Ólafsfirđi kl. 17-19

Rútuferđir eru sem hér segir:

Frá Ólafsfirđi kl. 16:15
Frá Siglufirđi kl. 17:30
Frá Ólafsfirđi kl. 18:45

Ađgangur ađ sýningunni er ókeypis og eru foreldrar, afar og ömmur, systkini, frćndur, frćnkur og ađrir íbúar sveitarfélagsins hvattir til ađ nota tćkifćriđ og koma viđ í skólanum.