Skólaslit hjá 1.-9 bekk Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólaslit hjá 1.-9 bekk Grunnskóla Fjallabyggđar
Mynd frá útskrift 10. bekkjar GF

Grunnskóla Fjallabyggđar verđur slitiđ ţriđjudaginn 5. júní og eru tímasetningar sem hér segir:

Kl. 11:00 í Íţróttahúsinu Ólafsfirđi, fyrir nemendur í 6.-9. bekk

Kl. 13:00 í íţróttasalnum Norđurgötu Siglufirđi, fyrir nemendur 1.-5. bekk

Akstur skólabíls verđur eftirfarandi í tengslum viđ skólaslitin:

Útskrift 10. bekkjar fór fram, viđ hátíđarlega athöfn, í Ólafsfjarđarkirkju ţann 1. júní sl. Myndir frá athöfninni eru ađgengilegar á heimasíđu Grunnskólans.