Skólahreysti Grunnskóla Fjallabyggđar 2018

Hin árlega keppni í skólahreysti milli grunnskóla landsins er ađ fara af stađ um ţessar mundir. Í dag föstudaginn 2. febrúar fór fram tímtaka fyrir Landshlutakeppnina í íţróttahúsinu í Ólafsfirđi. Ţar öttu kappi nemendur í 8. 9. og 10. bekk Grunnskólans. Ţau sem skipa ćfingahóp Grunnskóla Fjallabyggđar og taka ţátt í Landshlutakeppninni, sem haldin verđur á Akureyri ţann 4. apríl nk. kl.13:00, eru: Oddný, Júlía, Birna, Ronja, Helgi, Júlíus, Joachim og Alexander. Sigurvegarar í hverri grein fyrir sig fengu 3 mánađa kort í rćktina. 

Keppt var í hrađabraut auk ţess sem keppt var í upphífingum, dýfum, armbeygjum og fitnessgreip.

Hér er hćgt ađ skođa myndir frá tímatökunni í morgun.