Skólaakstur - tímabundin breyting í jólaleyfi Grunnsólans

Senn líđur ađ jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggđar. Ţađ ţýđir ađ ferđir skólarútunnar munu breytast frá og međ 20. desember til 2. janúar 2018. Skólastarf hefst aftur miđvikudaginn 3. janúar 2018. Ţá verđa ferđir skólarútunnar aftur samkvćmt  fyrri aksturstöflu.

Frá og međ 20. desember verđa ferđir skólarútunnar eftirfarandi međan jólaleyfi stendur yfir.


Skólaakstur í desember

Athugiđ ađ skyggđar ferđir í töflunni eru breyting frá hefđbundum tímasetningum og ekki er akstur á helgidögum.