Skólaakstur – tímabundin breyting

Ţar sem páskaleyfi er ađ detta á í skólum Fjallabyggđar mun akstur skólarútu breytast í nćstu viku.

Dagana 10. til og međ 12. apríl verđur akstur međ eftirfarandi hćtti:

Frá Siglufirđi kl. 07:15 (Norđurgata)
Frá Ólafsfirđi kl. 07:40 (Tjarnarstígur)
Frá Siglufirđi kl. 16:20 (Norđurgata)
Frá Ólafsfirđi kl. 16.45 (Tjarnarstígur)
Engin akstur hátíđisdaga 13. - 17. apríl

Akstur hefst svo aftur samkvćmt töflu ađ loknu páskaleyfi ţann 18. apríl.